Fara í efni

LÍFS1ÍL01 - Lífsleikni með áherslu á lífsviðhorf

lífsskoðun, lífsstíll, ímynd

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Markmið áfangans er að vinna með samhengi ímyndar, lífsstíls og lífsskoðunar. Skoðaðar verða fyrirmyndir ungmenna, hvernig þær endurspeglast í ýmsum miðlum og geta haft áhrif á eigin viðhorf.

Þekkingarviðmið

  • sjálfsmynd sinni og hvernig hún mótast

Leikniviðmið

  • tileinka sér heilbrigðan lífsstíl

Hæfnisviðmið

  • lifa heilbrigðu líferni
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?