Fara í efni

ENSK1FÖ01 - Enska með áherslu á algengan orðaforða tengdan ferðalögum

orðaforði tengdur ferðalögum

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áhersla er lögð á að vinna með orðaforða í tengslum við framandi lönd og ferðamennsku. Nemendur kynnast mismunandi áfangastöðum, menningu þeirra og mannlífi.

Þekkingarviðmið

  • hugtökum tengdum ferðamennsku og ferðaþjónustu
  • hvar hægt er að leita upplýsinga fyrir ferðalög erlendis

Leikniviðmið

  • leita eftir upplýsingum og skipuleggja ferðalag
  • tjá sig og taka þátt í samskiptum

Hæfnisviðmið

  • nýta sér upplýsingar sem hann hefur aflað með eða án aðstoðar
  • ferðast um heiminn hvort sem er í raun eða einungis í huganum
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?