Fara í efni

UPPT1GÁ01 - Upplýsingatækni með áherslu á gagnsemi og ánægju

áhersla á gagnsemi og ánægju

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er nemendum kennt að nýta sér margvíslegan tölvubúnað til gagns og ánægju við nám, störf og tómstundir. Farið verður yfir örugga netnotkun í víðu samhengi.

Þekkingarviðmið

  • hvernig hægt er að nota tölvur til afþreyingar á gagnlegan hátt

Leikniviðmið

  • finna margvíslegt efni og upplýsingar á netinu

Hæfnisviðmið

  • nýta sér tölvur og tölvubúnað á öruggan hátt
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?