ENSK1TK01 - Enska með áherslu á tónlist og kvikmyndir
Tónlist og kvikmyndir
			Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
								
	Þrep: 1
		Áhersla er lögð á að vinna með ensku í gegnum tónlist og kvikmyndir. Tónlist og kvikmyndir eru valdar út frá ákveðnum þemum sem og áhugasviði nemenda. 	
			Þekkingarviðmið
- að tengja má áhugamál og nám
Leikniviðmið
- virða tónlistar- og kvikmyndasmekk annarra
- taka þátt í umræðum
Hæfnisviðmið
- spyrja spurninga og hlusta á það sem aðrir hafa áhuga á
- láta skoðanir sínar í ljós
