Fara í efni

TÓNL1SK01 - Tónlist með áherslu á sköpun

skapandi tónlistarsmiðja

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áhersla er lögð á að læra á að skapa tónlist og útsetja lög í samvinnu við kennara og samnemendur.

Þekkingarviðmið

  • að tónlist er tjáskiptaform án orða

Leikniviðmið

  • tjá sig með tónlist
  • hlusta eftir einkennum tónlistar annarra
  • útsetja lög á eigin máta

Hæfnisviðmið

  • geta notið samspils við aðra
  • skapa tónlist/tónverk
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?