Fara í efni

HREY1ÞS01 - Íþróttir með áherslu á þol og styrk

styrkur, þol

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að nemendur auki þol sitt, styrk og liðleika við ýmsar æfingar á mismunandi stöðvum. Leitast verður við að æfingar hæfi getu og áhuga hvers og eins.

Þekkingarviðmið

  • mikilvægi hreyfingar

Leikniviðmið

  • meta þol sitt styrk og liðleika

Hæfnisviðmið

  • bæta þol, styrk og liðleika með ýmsum æfingum
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?