Fara í efni

STÆF1AS02 - Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á grunnþættina fjóra

frádráttur, margföldun og deiling, samlagning

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum verður unnið með útreikninga og stærðfræðileg hugtök sem nýtast nemendum í daglegu lífi. Lögð verður áhersla á grunnþætti stærðfræðinnar, samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu. Unnið verður að því að auka sjálfstraust og sjálfstæði nemanda í stærðfræði þannig að þeir geti með góðu móti unnið nokkuð sjálfstætt.

Þekkingarviðmið

  • grunnþáttum stærðfræðinnar, samlagningu, frádrætti, margföldun og deilingu

Leikniviðmið

  • vinna sjálfstætt

Hæfnisviðmið

  • nýta stærðfræðikunnáttu sína við lausn viðfangsefna daglegs lífs
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?