Fara í efni

TÓNL1HL01 - Tónlist með áherslu á hljóðfæraleik

hljóðfæraleikur

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur læri á hljóðfæri, lesi einfaldar nótur og taki þátt flutningu á lögum eða lagabútum.

Þekkingarviðmið

  • uppbyggingu nokkurra mismunandi hljóðfæra og hvernig mynda á mismunandi tóna/hrynjandi með því

Leikniviðmið

  • spila á hljóðfæri einn síns liðs eða með aðstoð

Hæfnisviðmið

  • halda áfram að læra á hljóðfæri og hafi gaman af
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?