Fara í efni

NÁLÆ1DP02 - Náttúrulæsi með áherslu á dýr og plöntur

dýr, plöntur

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Markmið áfangans er að nemandinn kynnist útbreiðslu dýrategunda og plantna á Íslandi og í heiminum.

Þekkingarviðmið

  • ýmsum dýra- og plöntutegundum

Leikniviðmið

  • afla upplýsinga um dýr og plöntur

Hæfnisviðmið

  • vera meðvitaður um alls konar dýr og plöntur
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?