Flýtilyklar

Próf og próftöflur

Próftöflur nemenda má finna á nemendavćđi í Innu.

Próftöflu vorannar 2017 má finna hér (í dagaröđ)

Próftöflu vorannar 2017 má finna hér (í stafrófsröđ)

  

  • NEMENDUR - ATHUGIĐ !

Öll bókleg próf fara fram í stofum á Eyrarlandsholti, verkleg próf á verkstćđum, í eldhúsum og teiknistofu.

Stofuskipan í prófunum verđur birt á auglýsingatöflum í norđuranddyri skólans a.m.k. 20 mínútum fyrir auglýstan próftíma.


PRÓFAREGLUR
  1. Ef nemandi er veikur í prófi skal hann tilkynna ţađ skrifstofu VMA ađ morgni prófdags ogstađfestaţađ međ lćknisvottorđi eins fljótt og unnt er, ella hefur hann fyrirgert rétti sínum til sjúkraprófs. 
    Skráning í sjúkrapróf fer fram á skrifstofu skólans um leiđ og lćknisvottorđi er skilađ.
  2. Nemendum ber ađ sitja hiđ minnsta 45 mínútur viđ verkefni sitt í hverju prófi. Komi nemandi meira en 45 mínútum of seint til prófs, hefur hann glatađ rétti sínum til ađ ţreyta prófiđ.
  3. Öll međferđ farsíma er stranglega bönnuđ á prófstađ
  4. Ef vafi leikur á próftökurétti nemanda, t.d. vegna fjarvista eđa hann hefur ekki lokiđ tilskyldum verkefnum, skal nemandinn ganga úr skugga um rétt sinn hjá kennslustjóra sínum fyrir prófiđ.
  5. Nemandi sem fellur í áfanga skal sitja hann aftur.

EINKUNNIR VERĐA BIRTAR Á INNU
UPPLÝSINGAKERFI FRAMHALDSSKÓLANNA

UPPLÝSINGAR UM EINKUNNIR ERU
EKKI VEITTAR Í GEGNUM SÍMA


   Próftafla sjúkraprófa verđur birt á auglýsingatöflu í norđuranddyri og á vefsíđu skólans.

MĆTIĐ TÍMANLEGA Í PRÓFIN !

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00