Fara í efni  

Áfangakerfi

Áfangakerfiđ

Skólaárinu er skipt í tvćr annir, vorönn og haustönn. Kennt er í 14-15 vikur á hvorri önn. Haustönn hefst upp úr 20. ágúst ár hvert og lýkur međ prófum fyrir jól. Vorönn hefst snemma í janúar og lýkur međ prófum í maí. Alls er skólaáriđ 180 dagar. Brautskráningar fara fram í desember og maí ár hvert.

Áfangakerfiđ er einn af hornsteinum skólastarfs VMA. Allar námsbrautir eru settar saman úr áföngum eđa áfangakeđjum sem síđan eru settir saman úr einingum. Ein eining svarar til 18 - 24 klukkustunda vinnu nemenda. 

Námslok miđast viđ ađ nemendur hafi lokiđ tilskildum áföngum og einingafjölda samkvćmt námskrá brautar.

Áfangakerfiđ gerir nemendum kleift ađ skipuleggja nám sitt í skólanum og kemur til móts viđ nemendur, óskir ţeirra, áhuga og hćfni. Nemendur geta ađ nokkru leyti ráđiđ námshrađa sínum.

 

22. september 2016.

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00