Fara í efni  

VTK1012 - Vélar og tæki í kjötiðngreinum

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallað um helstu vélar sem notaðar eru í kjötiðnaði og rétta hirðingu tækja. Fjallað er um þróun kjötframleiðsluvéla og kynntar nýjungar í tækjakosti. Lögð er áhersla á mikilvægi góðs ástands véla vegna stöðlunar framleiðslunnar. Öryggisatriði varðandi vélavinnu kynnt.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.