Fara í efni  

VTĆ2124 - Véltćkni

Undanfari: VFR 513, STÝ 102, STI 203, VST 204

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga öđlast nemendur ţjálfun í keyrslu díselrafstöđvar og samkeyrslu fleiri stöđva. Unniđ er í vélarrúmshermi og stöđ fyrir stöđumćlingar. Kynntar eru gerđir og uppbygging túrbína í vatns- og gufuaflsstöđvum og fá nemendur tćkifćri til ađ kynnast rekstri ţeirra međ heimsókn í slíkt raforkuver. Nemendur eiga ađ nýta sér námsefni undanfara og ţekkingu í vélfrćđi međ verklegum ćfingum ţar sem ţeir framkvćma verklegar tilraunir sem hafa ţađ hlutverk ađ auka skilning á einstökum ţáttum

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00