Fara í efni  

VTĆ1024 - Véltćkni

Undanfari: KĆL202, STI103, VST204

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga öđlast nemandi ţjálfun í rekstri vélbúnađar, öflun upplýsinga um ástand hans međ mćlitćkjum, ţjálfun í mati á ţeim upplýsingum, ţ.e. samanburđi mćldra gilda viđ eđlilegt eđa ćskilegt ástand og ţjálfun í ađ taka ákvarđanir um viđbrögđ ef niđurstöđur gefa tilefni til. Nemendur eiga ađ nýta sér námsefni undanfara og ţekkingu í vélfrćđi međ verklegum ćfingum ţar sem ţeir framkvćma verklegar tilraunir sem hafa ţađ hlutverk ađ auka skilning á einstökum ţáttum frćđigreinarinnar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00