Fara í efni  

VST4036 - Vélstjórn

Áfangalýsing:

Loftţrýstikerfi: rćsiloft og loft fyrir vinnuvélar og stýritćki, einstakir ţćttir loftkerfa, öryggisatriđi. Afgaskerfi. Klóakkerfi. Sjókerfi og freskvatnskerfi til almennra nota. Fyrirkomulag í vélarrúmi og röraplan. Bygging međalgengra og hrađgengra dísilvéla og ýmis rekstraratriđi varđandi svartolíubrennslu og gangtruflanir. Í hinum verklega ţćtti er áhersla lögđ á eftirfarandi: D.P.A eldsneytisolíuverk (stjörnuolíuverk), PT-olíuverk (Cummins). Strokkasmurtćki. Mćling skipsskrúfu. Sundurtekning og samsetning afgasknúinnar forţjöppu. Ćfingar í háţrýstivökvakerfi. Keyrslu vélarrúms ásamt ritmyndatöku og ţjálfuđ viđbrögđ viđ gangtruflunum (gert í vélarrúmshermi).

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00