Fara í efni  

VST2048 - Vélstjórn

Undanfari: VST 103

Áfangalýsing:

Eldsneyti bulluvéla, mismunandi tegundir eldsneytis og eiginleikar. Mismunandi brunahol dísilvéla. Kćling bulluvéla, rekstur og viđhald kćlivatns- og kćlisjókerfa. Eldsneytis- og rafbúnađur Ottó-bulluvélarinnar. Blöndungurinn og rafmagnskveikjan. Aflyfirfćrslan frá aflvél og skrúfu, rekstur og viđhald. Undirstöđur og afrétting ađalvéla og hjálparvéla í skipum. Skipsskrúfan. Tengsli. Stjórnun gangstefnu skipa. Austurskerfi og kjölfestukerfi. Sjókerfi og ferskvatnskerfi til almennra nota. Afgaskerfi. Vökvavindukerfi. Stýrisvél. Upphitun skipa. Brunavarnarkerfi í bátum og skipum. Hersla međ vökvatjökkum. Námiđ skiptist í verklegan og bóklegan hluta ţannig ađ 4 bóklegir tímar koma á móti 4 verklegum. Í verklegu tímunum er áhersla lögđ á umhirđu búnađar í vélarúmi. Undirbúningur undir gangsetningu, keyrslu, stöđvun og frágang dísilvéla. Áhersla er lögđ á bilanagreiningu og viđgerđir. Hluti kennslunnar fer faram í vélarrúmshermi skólans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00