Fara í efni  

VSM2036 - Smáspennuvirki

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á međalstór bođskiptakerfi ( loftnets-, síma- og tölvulagnakerfi). Nemendur fá ţjálfun í hönnun kerfanna sem felst í útreikningum og vali á búnađi. Nemendur fá einnig ţjálfun í tengingu kerfanna. Eiginleikar ljósleiđarans eru kynntir fyrir nemendum og fariđ verđur í ţćr kröfur sem gerđar eru til ljósleiđaralagna. Fariđ er í uppbyggingu og eiginleika helstu dreifikerfa s.s. dreifingu sjónvarps á VHF- og UHF-rásum, örbylgju (Digital Ísland), ljósleiđara (Breiđvarp Símans) og gegnum gervihnetti (ASTRA). Fariđ verđur í tćknikröfur sem gerđar eru til viđtöku og uppsetningar á framgreindum kerfum. Stafrćn símalína (ADSL) til flutnings margmiđlunarefnis verđur einnig kynnt sem og CCIR stađall fyrir sjónvarpstćkni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00