Fara í efni  

VSM1036 - Smáspennuvirki

Undanfari: Grunnnám rafiđna

Áfangalýsing:

Áfanginn fjallar um uppbyggingu, uppsetningu og viđhald einfaldra viđvörunarkerfa svo sem brunaviđvörunarkerfa og ţjófavarnarkerfa fyrir heimili og smćrri fyrirtćki. Fjallađ er um neyđarlýsingar og hvernig ţćr eru uppsettar. Fjallađ er um íhluti, eiginleika, hlutverk og notkunarsviđ og nemendur ţjálfast í ađ tengja einföld viđvörunarkerfi samkvćmt teikningum og fyrirmćlum eđa eftir eigin hönnun. Ţá fá nemendur ćfingu í ţjónustu og viđhaldi slíkra kerfa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00