Fara í efni  

VIRXS24 -

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga fá nemendur ađ kynnast undirstöđuatriđum á sviđivéla og viđhalds ţeirra. Ýmsum undirstöđuatriđum og grundvallaratriđum er varđa hinýmsu kerfi véla hvort heldur sem um er ađ rćđa bílvélar eđa báta og skipavélar.Nemendur rissa upp í samráđi og međ ađstođ kennara hin ýmsu kerfi á einfaldan háttsem og ađ taka í sundur og setja saman ýmsa hluti er tengjast vélinni.Fariđ verđur yfir herslu í boltum og mikilvćgi ţess kynnt. Heimsóttir verđa vinnustađir ţar sem nemendur fá ađ kynnast fjölbreyttri starfsemi málmog véltćknigreina.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00