Fara í efni  

VIRXS24 -

Áfangalýsing:

Í þessum áfanga fá nemendur að kynnast undirstöðuatriðum á sviðivéla og viðhalds þeirra. Ýmsum undirstöðuatriðum og grundvallaratriðum er varða hinýmsu kerfi véla hvort heldur sem um er að ræða bílvélar eða báta og skipavélar.Nemendur rissa upp í samráði og með aðstoð kennara hin ýmsu kerfi á einfaldan háttsem og að taka í sundur og setja saman ýmsa hluti er tengjast vélinni.Farið verður yfir herslu í boltum og mikilvægi þess kynnt. Heimsóttir verða vinnustaðir þar sem nemendur fá að kynnast fjölbreyttri starfsemi málmog véltæknigreina.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.