Fara í efni  

VID2136 - Markaðsrannsóknir

Áfangalýsing:

Meginviðfangsefni áfangans er að kynna fyrir nemendum tilhögun og framkvæmd markaðsrannsókna. Farið er í gagnasöfnun, gagnagreiningu og úrvinnslu. Lögð er áhersla á vandaða skýrslugerð nemenda, gerð kynningarefnis og að þeir kynni niðurstöður sínar viðeigandi aðilum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.