Fara í efni  

VID1236 - Fjármál

Áfangalýsing:

Farið í gegnum helstu hugtök sem varða fjármál almennt og æfðir útreikningar þeim tengdir. Nokkuð fjallað um helstu tegundir verðbréfa og verðbréfamarkaði. Nafnvextir, forvextir, raunvextir, fórnarvextir og virkir vextir. Núvirði - framtíðarvirði. Jafngreiðsluraðir - jafngreiðslulán. Verðtrygging. Gengi verðbréfa - afföll. Gengisútreikningar á erlendum gjaldmiðlum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.