VID1048 - Stjórnun
Áfangalýsing:
Farið er yfir grunnhugtök og kenningar í stjórnun. Nemendum er kynnt gildi stjórnunar og skipulagningar fyrir einstaklinginn, fyrirtækið og samfélagið og að setja sér markmið til framtíðar. Viðfangsefni áfangans miða meðal annars að því að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í félags- og atvinnulífi.