Fara í efni  

VID1048 - Stjórnun

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir grunnhugtök og kenningar í stjórnun. Nemendum er kynnt gildi stjórnunar og skipulagningar fyrir einstaklinginn, fyrirtćkiđ og samfélagiđ og ađ setja sér markmiđ til framtíđar. Viđfangsefni áfangans miđa međal annars ađ ţví ađ undirbúa nemendur fyrir ţátttöku í félags- og atvinnulífi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00