Fara í efni  

VID1348 - Viđskiptafrćđi

Áfangalýsing:

Fjallađ er um lögmál efnahagslífsins, mismunandi starfssviđ og mikilvćgi jákvćđra samskipta. Nemendur ţróa viđskiptahugmynd og framkvćma nauđsynlegan undirbúning fyrir stofnun fyrirtćkis. Ţeir fjármagna stofnunina međ sölu hlutabréfa, ráđa í stöđugildi og búa til ítarlega viđskiptaáćtlun. Henni er hrint í framkvćmd og fyrirtćkiđ síđan gert upp međ ársreikningi og skýrslu í lok tímabilsins. Framkvćmdin er höfđ eins raunveruleg og kostur er. Höndlađ er međpeninga og nemendum veitt ábyrgđ til mikilvćgrar ákvarđanatöku í sínu fyrirtćki. Námskeiđiđ miđar ađ ţví ađ efla viđskiptavitund nemenda og kynna mikilvćgi undirbúnings og fjölbreyttra verkţátta viđ rekstur fyrirtćkis. Verkefni námskeiđisins ţ.e.a.s. Stofnun, rekstur og uppgjör fyrirtćkissins á ađ vera á höndum nemenda. Mikilvćgt er ađ nemendur beri ábyrgđ á framgangi ţess og séu međvitađir um ábyrgđ sína frá upphafi. Sá tími (15 vikur) sem gefinn er til verkefnisins er ekki langur og ţví mikilvćgt ađ taka ákvarđanir hratt og vel og vinna hratt og vel.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00