Fara í efni  

VIĐ1024 - Viđhald

Áfangalýsing:

Nemandinn skal öđlast ţekkingu og skilning á gildi gćđakerfa og fćrni viđ ađ setja upp gćđahandbók og ađ taka ţátt í skipulögđu gćđastarfi á vinnustađ, setja upp einfalt gćđakerfi á grunni viđhaldsstjórnunar, og setja upp verkţáttarit, reikna út heildar verktíma og fundiđ krítísku línuna, (cpm). Nemandinn ţekki og tileinki sér kröfur alţjóđasamţykkta um öryggisstjórnunarkerfi ađ ţví er lýtur ađ starfsskipulagi í vélarúmi skipa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00