Fara í efni  

VGR3024 - Verktćkni grunnnáms

Áfangalýsing:

Lögđ er áhersla á tengingu rafbúnađar viđ ytra umhverfi, hvernig skynjarar tengjast viđ og gefa upplýsingar til rafbúnađar og hvernig niđurstöđum úrvinnslu eins og t.d. mögnun er skilađ út aftur. Nemendur vinna ýmis verkefni svo sem ađ smíđa prentplötu, bora og lóđa íhluti, mćla og prófa virkni ţeirra og notagildi. Ennfremur smíđa ţeir smćrri rafeindatćki svo sem dimmi, ljósnema og hreyfilstýringar. Gerđar eru mćlingar á verkefnum međ sveiflusjá. Ţá er um ađ rćđa flóknari verkefni ţar sem nemendur gera áćtlanir, teikna, reikna, herma, smíđa, tengja og prófa búnađ ađ eigin vali hvort heldur er rafeindatćki eđa annađ međ lág- og smáspennuívafi. Lögđ er áhersla á sjálfstćđi og árćđi nemenda í hugsun, verkefnavali og vinnubrögđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00