Fara í efni  

VGR1048 - Verktćkni grunnnáms

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á kennslu í undirstöđuţáttum í vinnu rafiđnađarmanna. Nemendur kynnast reglum er lúta ađ öryggi og vinnuvernd og ţeim reglugerđarákvćđum sem tengjast verkefnum áfangans. Lögđ er áhersla á kennslu í efnis-, áhalda- og tćkjafrćđi, verktćkni og umgengni um kennslubúnađ og efnislager. Nemendur lćra ađ lóđa međ lóđbolta og beita helstu hand- og rafmagnsverkfćrum sem notuđ eru í rafiđnađi. Nemendur lćra ađ nota rennimál, míkrómćli og ađ smíđa einfaldan búnađ úr málm- og plastefnum innan ákveđinna málvika. Einnig smíđa nemendur einfaldar rafeindarásir og lćra ađ beita mćlitćkjum svo sem hliđrćnum og stafrćnum mćlum eftir ţví sem tilefni gefst til. Ţá fer fram kynning á starfsvettvangi rafiđnađarmanna og félagasamtökum ţeirra. Mikilvćgt er ađ námsefni ţessa áfanga tengist inntaki áfangans RAM 103 ásamt öđrum áföngum í grunnnáminu. Kynnt er međferđ rafsuđutćkja, eđli ţeirra og notagildi. Sođnir eru smćrri hlutir međ og rafsuđutćkjum. Kynnt er stilling, međferđ, viđhald og umhirđa verkfćra og véla svo og mćlitćkja í fínsmíđi. Smíđađir eru hlutir úr járni og áli innan vissra málvika. Rétt beiting líkama og verkfćra er ríkur ţáttur í ţessu námi. Álplötur eru klipptar og beygđar og búnir til kassar, hlífar og standar fyrir raftćki, eftir teikningum. Uppmerking, borun, sögun, snittun, skrúfun og draghnođun eru líka mikilvćgir ţćttir í ţessu námi. Fariđ er yfir međferđ, umgengni og öryggismál ţeirra véla og verkfćra sem unniđ er međ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00