Fara í efni  

VFR3136 - Vélfrćđi

Áfangalýsing:

Nemendur öđlast skilning á uppbyggingu á kötlum og búnađi sem ţeim fylgir. Fariđ er yfir virkni ţeirra og ţau öryggisatriđi sem nauđsynleg eru til ađ rekstur ţeirra sé sem öruggastur. Nemendur reikna út, nýtni, hitaflöt og loftţörf katla. Ţá er fariđ yfir hvađa niđurstöđur er hćgt ađ fá úr reykgreiningu. Kynnt hvađ átt er viđ međ eimunarvarma, rökum eim, mettuđum eim og yfirhituđum eim.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00