Fara í efni  

VEF1036 - Vefnađur

Áfangalýsing:

Í ţessum fyrsta áfanga í vefnađi vefa nemendur a.m.k. ţrjú stykki, bandáferđ og ţráđaráferđ og ţrjár prufur. Lögđ er áhersla á einskeftuvefnađ, vađmál og ormeldúk í prufum. Í stykkinu međ bandáferđinni, sem gjarnan er taska, borđdregill eđa veggstykki, er lögđ áhersla á einskeftu og rósabandsvefnađ. Í stykkinu međ ţráđaráferđ er lögđ áhersla á vađmál, samsetta bindingu eđa ormeldúk. Nemendur taka virkan ţátt í sem flestu er varđar uppsetningu á vođ í vefstól, en ekki er ćtlast til ađ ţeir reikni út í uppistöđu eđa bindi upp skemla og skammel í ţessum áfanga. Miđađ er viđ ađ notađir séu trissustólar, fjögur til fimm sköft og fjögur - sex skammel.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00