Fara í efni  

VŢSXS36 - Verkleg kynning matvćlagreina á starfsbraut

Áfangalýsing:

Áfanginn er ţrískiptur ţar sem nemendur kynnast og ţjálfa grunnţćtti í ţjónustu, matreiđslu fyrir heimili og matreiđslu í veitingageiranum. Í áfanganum er fariđ í notkun á helstu tćkjum í eldhúsi, einnig á hnífum og smááhöldum sem notuđ eru viđ matreiđslu. Áhersla er lögđ á sígildar undirstöđuađferđir í matreiđslu s.s. suđu, steikingu og bakstur. Einnig međferđ á algengu hráefni: grćnmeti, ávöxtum, fiski, kjöti lyftiefnum og kornvöru til baksturs. Nemendur kynnast borđbúnađi og notkun hans og fá ţjálfun í borđlagningu og frágangi. Fjallađ er um vinnuskipulag og mikilvćgi hreinlćtis samhliđa verklegri kennslu. Áhersla er lögđ á ađ nemendur sýni samvinnu, tillitssemi og stundvísi. Áfanginn er góđur kynningaráfangi fyrir nám á matvćlabraut.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00