Fara í efni  

VŢS106C - Verkleg ţjálfun í skóla

Áfangalýsing:

Áfanginn er ţrískiptur ţar sem nemendur kynnast og ţjálfa grunnţćtti í ţjónustu, matreiđslu og bakstri fyrir heimili og í veitingageiranum. Sérstök áhersla er lögđ á ţekkingu og ţjálfun í sjálfbćrri neyslu og framleiđslu, svo sem uppruna og hollustu matvćla, umhverfisvottanir, umbúđir, orkunotkun og önnur neytendamál.Í áfanganum er fariđ í notkun á helstu tćkjum í eldhúsi, einnig á hnífum, skurđarbrettum og öđrum áhöldum sem notuđ eru viđ matreiđslu. Áhersla er lögđ á sígildar undirstöđuađferđir í matreiđslu, bakstri og međhöndlun á fjölbreyttu hráefni. Fariđ er í sođgerđ, einfalda úrbeiningu, almenna matreiđslu međ hliđsjón ađ almennri lýđheilsu. Matreiđslu fínni rétta, forrétti, eftirrétti, tertubakstur og bökugerđ. Ćfđ er móttaka gesta og fariđ yfir mismunandi framreiđsluhćtti. Nemendur fá frćđslu um ýmsar ađferđir sem koma framreiđslumönnum ađ gagni í samskiptum viđ gesti. Fariđ er í mismunandi uppstillingar í veitinga- og fundarsölum, dúkun borđa ásamt ţví ađ leggja á borđ fyrir margrétta matseđla. Kynnt er vinna í vínstúku, notkun tćkja og áhalda sem ţar tilheyra og framreiđsla drykkja. Áhersla er lögđ á ađ nemendur sýni samvinnu, tillitssemi og stundvísi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00