Fara í efni  

UTNXS24 - Upplýsingatćkni á starfsbraut

Áfangalýsing:

Megináhersla verđur sú ađ nemendur kynnist upplýsingatćkni í sem víđustu mynd ţ.e hvernig hún er notuđ úti í samfélaginu og verđa fengnir nokkrir gestakennarar sem segja frá ţví hvernig ţeir nýta upplýsingatćkni viđ sinn starfsvettvang og jafnvel frístundum. Nemendur munu einnig kynnast ýmsum hliđum upplýsingatćkninnar ţar sem fariđ verđur m.a í grunnatriđi í tölvumálum, reglur sem gilda í tölvusamskiptum og umgengni viđ tölvukerfi skólans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00