Fara í efni  

UTNXS24 - Upplýsingatækni á starfsbraut

Áfangalýsing:

Megináhersla verður sú að nemendur kynnist upplýsingatækni í sem víðustu mynd þ.e hvernig hún er notuð úti í samfélaginu og verða fengnir nokkrir gestakennarar sem segja frá því hvernig þeir nýta upplýsingatækni við sinn starfsvettvang og jafnvel frístundum. Nemendur munu einnig kynnast ýmsum hliðum upplýsingatækninnar þar sem farið verður m.a í grunnatriði í tölvumálum, reglur sem gilda í tölvusamskiptum og umgengni við tölvukerfi skólans.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.