Fara í efni  

UTN9S24 - Upplýsingatækni á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur að kynnast ýmsum hliðum upplýsingatækninnar. Í fyrstu lotu verður farið í grunnatriði í tölvumálum, reglur sem gilda í tölvusamskiptum og umgengni við tölvukerfi skólans. Farið verður í Innu og Moodle og nemendur látnir tileinka sér þessi forrit jafnt og þétt yfir önnina. Í næstu lotum vinna nemendur í ritvinnsluforritinu Writer, framsetningarforritinu Impress og töflureikninum Calc. Í síðustu lotu áfangans verður farið í myndvinnslu í forritinu Gimp og einnig Open Shot ef tími vinnst til.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.