Fara í efni  

UTL1036 - Upplýsingatćkni á listnámsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur ađ kynnast ýmsum hliđum upplýsinga-tćkninnar. Fariđ verđur yfir grunnatriđi í tölvumálum og reglur sem gilda í tölvusamskiptum og í umgengni viđ tölvukerfi skólans. Unnin verđa verkefni sem ţjálfa nemendur í notkun fingrasetningar, ađ setja verkefni upp í ritvinnslu og gera glćrukynningar. Nemendur munu einnig lćra grunnatriđi í myndvinnslu og vektorteikningu. Auk ţessa fá nemendur kynningu á verkfćrum sem liggja á internetinu sem notast má viđ til ađ blogga, geyma myndir o.fl. Áhersla er lögđ á öguđ vinnubrögđ og skipulag viđ uppsetningu verkefna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00