Fara í efni  

TST1012 - Tölvustýrđar trésmíđavélar

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur grunnatriđi í virkni og notkun tölvustýrđra trésmíđavéla međ áherslu á sambandiđ milli tölvuteikninga (CAD), fćrsluskipana (CAM) og framleiđslu (CNC). Fjallađ er um helstu hugtök sem tengjast notkun tölva í fram-leiđsluumhverfi, stafrćna stýringu og forritun CNC-véla. Áherslan er á uppbyggingu CNC-forrita og hvernig hćgt er ađ nota CAM-hugbúnađ til ađ líkja eftir vinnslu á CNC-vél. Nemendur öđlast einnig ţekkingu í öryggismálum varđandi umgengni viđ tölvustýrđar vélar. Áfanginn er bćđi ćtlađur verđandi húsasmiđum og húsgagna-smiđum og er ađ mestu bóklegur ţar sem nemendur kynnast algengustu viđmótum tölvustýrđra trésmíđavéla hérlendis.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00