Fara í efni  

TRS1024 - Tréstigar

Undanfari: TIH 10A

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur um smíđi tréstiga innanhúss međ áherslu á algengustu útfćrslur ţeirra, samsetningar, smíđi og yfirborđsmeđferđ. Nemendur lćra ađ búa til skapalón í fullri stćrđ eftir teikningum og hvernig ţau eru notuđ til ađ smíđa ţrep, stigakjálka og stigahandriđ međ rimlum m.m. Nemendur fá ţjálfun í ađ smíđa tréstiga eđa einstaka hluta ţeirra í smćkkađri mynd og nota til ţess hefđbundin áhöld og algengar trésmíđavélar. Kennslan er bćđi bókleg og verkleg og er áfanginn bćđi ćtlađur húsasmiđum og húsgagnasmiđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00