Fara í efni  

TRÉ195A - Trésmíđi á almennri braut

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur ađ kynnast grunnatriđum í trésmíđum (húsa- og húsgagnasmíđi) af eigin raun ţar sem áhersla verđur lögđ á notkun handverkfćra, rafmagnshandverkfćra og algengustu trésmíđavélar. Nemendur kynnast notkun algengra tegunda viđarlíms og yfirborđsefna og tekiđ er fyrir val og umhirđa á verkfćrum, vinnubrögđ og öryggisţćttir. Unniđ verđur međ timburklćđningar, festingar og algengar timbursamsetningar. Kennslan er ađ mestu leyti verkleg, ţar sem kennari útskýrir verkefnin og nemendur vinna ţau síđan undir hans stjórn. Unniđ verđur viđ sumarhús VMA, ýmis minni verkefni unnin fyrir skólann og húsgagn smíđađ. Áfanginn er góđur undirbúningur fyrir VTG 106 og frekara nám viđ byggingadeild.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00