Fara í efni  

TRÉ109I - Trésmíđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum eru kennd grunnatriđi trésmíđa međ áherslu á ţekkingu og fćrni í notkun handverkfćra og rafmagnshandverkfćra, trésamsetningar, límingar, pússning og yfirborđsmeđferđ. Haldiđ er áfram umfjöllun um efnisfrćđi tréiđna ţar sem ítarlegar er fariđ í ýmsa eđliseiginleika viđar, flokkun, merkingar og ţurrkun. Nemendur kynnast notkun algengra tegunda viđarlíms og yfirborđsefna og tekiđ er fyrir val og umhirđa á verkfćrum s.s. stillingar, brýnsla, vinnubrögđ og öryggisţćttir. Nemendur lćra ađ nota hefilbekki og stilla međ áherslu á góđa vinnuađstöđu viđ mismunandi verk. Kennslan byggist ađ hluta á fyrirlestrum ţar sem kennari útskýrir grunnatriđi fyrir nemendum en stćrsti hlutinn eru fjölbreytileg smíđaverkefni sem byggjast á markmiđum áfangans. Áfanginn er bćđi ćtlađur húsasmiđum og húsgagnasmiđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00