Fara í efni  

TPL1036 - Teikningar og verklýsingar í pípulögnum

Undanfari: GRT 103

Áfangalýsing:

Í áfanganum tileinka nemendur sér undirstöđuţćtti lagnateikninga fyrir heitt og kalt vatn innanhúss. Ţeir lćra ađ lesa lagnateikningar af slíkum kerfum og teikna bćđi flatar- og rúmmyndir. Kennd eru grunnatriđi uppdrátta fyrir smćrri vatnslagnakerfi í íbúđarhús, tákn og teiknistađlar. Nemendur lćra ađ tengja lagnauppdrćtti viđ hönnunarforsendur vatnslagnakerfa samkvćmt byggingarreglugerđ og stöđlum, helstu fagheiti, efnisnotkun, málsetningar m.m. Komiđ er inn á verklýsingar fyrir smćrri lagnakerfi og nemendur gera efnislista á grundvelli lagnauppdrátta. Kennslan byggist ađ miklu leyti á verkefnum ţar sem reynt er ađ tengja saman gerđ lagnauppdrátta, verkgögn og hönnunarforsendur.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00