Fara í efni  

TOT1036 - Tæki og tól

Áfangalýsing:

Að efla skilning og grunnþekkingu nemenda á tækjum sem tengjast ljósmyndun og myndbandsgerð, ásamt því að farið verður í grunnatriði lýsingar og hljóðvinnslu. Að námsáfanganum loknum hafi nemandinn getu til að taka birtingahæfar ljósmyndir og myndbönd og hafi getu til að vinna efnið í sérhæfðum forritum. Nemandinn hafi grunnþekkingu á lýsingu og uppsetningu ljósa sem og vinnslu hljóðs annarsvegar á viðburðum innan sem utan skóla og hinsvegar við vinnslu ljósmynda og myndbanda.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.