Fara í efni  

TOT1036 - Tćki og tól

Áfangalýsing:

Ađ efla skilning og grunnţekkingu nemenda á tćkjum sem tengjast ljósmyndun og myndbandsgerđ, ásamt ţví ađ fariđ verđur í grunnatriđi lýsingar og hljóđvinnslu. Ađ námsáfanganum loknum hafi nemandinn getu til ađ taka birtingahćfar ljósmyndir og myndbönd og hafi getu til ađ vinna efniđ í sérhćfđum forritum. Nemandinn hafi grunnţekkingu á lýsingu og uppsetningu ljósa sem og vinnslu hljóđs annarsvegar á viđburđum innan sem utan skóla og hinsvegar viđ vinnslu ljósmynda og myndbanda.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00