Fara í efni  

TNT3036 - Tölvur og nettćkni

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á vippur, teljara, hliđrunarregistur og margs konar minni ásamt kynningu á forritanlegum rökrásum og örtölvum. Nemendur ţjálfast í bilanaleit bćđi međ mćlitćkjum og međ hjálp hermiforrita. Ţeir tengja og prófa rásirnar á sérhćfđum tengispjöldum fyrir rökrásir ásamt ţví ađ teikna rásirnar og prófa virkni ţeirra í hermiforriti, t.d. Multisim. Í verklegum ćfingum eru verkefni brotin til mergjar, rökrásir tengdar, prófađar og mćldar og teknar saman niđurstöđur. Lögđ er áhersla á prófanir í hermiforriti og nýtingu mćlitćkja til ađ finna tengivillur og bilanir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00