Fara í efni  

TNT2024 - Tölvur og nettćkni

Undanfari: TNT102

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađ nemendur kynnist stafrćnni tćkni og nái tökum á grundvallaratriđum hennar, svo sem hliđum og talnakerfum sem notuđ eru viđ stafrćnar rásir, og lćri ađ breyta tölum og kóđum á milli ţessara talnakerfa. Enn fremur ađ ţeir lćri ađ nota sannleikstöflur til ađ skilgreina virkni rökrása og lćri rithátt og uppsetningu á bólskum jöfnum (Boolean algebra) til ađ skilgreina virkni rökrása og hvernig má einfalda ţćr međ hjálp Karnaugh-korta. Fariđ er í teiknistađla sem notađir eru í rökrásateikningum og teiknađar og prófađar rásir í hermiforriti, svo sem Multisim. Lögđ er áhersla á verklegar ćfingar og verkefnavinnu ţar sem viđfangsefni eru brotin til mergjar, rásir tengdar, prófađar og mćldar og gerđ samantekt á niđurstöđum. Lögđ áhersla á notkun mćlitćkja til ađ finna tengivillur og bilanir ásamt prófunum í hermiforriti. Tölvutćkni er notuđ viđ verkefnavinnu og skýrslugerđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00