Fara í efni  

TJÁXS12 -

Áfangalýsing:

Í áfanganum er unniđ međ margvíslegar leiđir til tjáningar. Unniđ er međ myndrćna tjáningu, leikrćna tjáningu og tjáningu í gegn um tónlist. Einnig er unniđ međ tungumáliđ og munnlega tjáningu og ýtt undir skapandi skrif. Mikiđ er lagt upp úr góđu samstarfi innan hóps og ýmsar ćfingar gerđar til hópeflis. Auk náms innan skólans eru farnar ferđir á listsýningar til frćđslu og upplifunar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00