Fara í efni  

TIH10AK - Timburhús - húsasmíđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er kennd smíđi stađbyggđra timburhúsa međ áherslu á undirstöđur, burđar- og milliveggi, ţakvirki, klćđningu, einangrun, uppsetningu glugga, hurđa, stiga og innréttinga auk almenns frágangs. Međal ţess sem tekiđ er fyrir er útfćrsla einstakra byggingarhluta, efnisval, stađsetning á stođum, bitum og sperrum auk umfjöllunar um ţakkvisti og frágang í kringum ţakop. Áfanginn er ađ mestu leyti verklegur ţar sem nemendur fá ţjálfun í almennum verkţáttum húsasmíđa eins og međferđ áhalda og tćkja, notkun smíđisfestinga, yfirborđsmeđferđ og öryggis- og gćđamál.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00