Fara í efni  

TIG1336 - TIG-suđa

Undanfari: HSU1024, HSU2024

Áfangalýsing:

Nemendur lćra ađ undirbúa og sjóđa TIG-suđu á kol- og kolmangan stáli og ryđfríu stáli svo ţeir geti sođiđ efnisţykktir 1 - 3 mm í plötu međ gegnumsuđu frá annarri hliđ í suđustöđum PA, PC og PF samkvćmt gćđaflokki C (ÍST EN 25817). Ţeir lćra ađ sjóđa rör í láréttri og lóđréttri stöđu og ţekkja notkun bakgasbúnađar. Ennfremur verđa ţeir fćrir um ađ skipuleggja suđuverkefni m.t.t. krafna um gćđi, öryggi og umhverfi. Nemendur geta sođiđ eftir suđuferlislýsingum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00