Fara í efni  

THG3036 - Teikningar og verklýsingar í húsgagnasmíđi

Undanfari: THG 203

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur enn frekari ţekkingu og ţjálfun í lestri og gerđ húsgagna-teikninga međ áherslu á flóknari útfćrslur, bogin form, smíđistengi og sjálfstćđ vinnubrögđ. Teiknađar eru útlits- og vinnuteikningar úr verkefnasafni arkitekta og hönnuđa ađ viđurkenndum húsgögnum. Meiri áhersla er lögđ á ađ nemendur geti gert rúmmyndir af húsgögnum sem sýna form ţeirra og lögun og fái ćfingu í gerđ einfaldra verklýsinga á grundvelli teikninga. Í áfanganum kynnast nemendur einnig notkun tölvutćkni viđ gerđ og miđlun teikninga og annarra hönnunargagna. Áfanginn er ćtlađur húsgagnasmiđum og byggist ađ mestu á verkefnavinnu auk ţess sem nemendur lćra um viđmót og uppbyggingu algengustu teikniforrita.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00