Fara í efni  

TES3024 - Teikning og skrift

Undanfari: TES102

Áfangalýsing:

Í áfanganum er haldiđ áfram ađ fjalla um skiltagerđ og fríhendisteikningu. Nemendur fá áframhaldandi ţjálfun í ađ hanna skilti út frá gefnum texta og lćra ađ yfirfćra endanlega tillögu á skiltaflöt. Fariđ er yfir undirstöđuatriđi silkiţrykks s.s. filmugerđ og annan undirbúning og möguleika ţess og notkun viđ skiltagerđ. Í fríhendis-teikningu takast nemendur á viđ áframhaldandi verkefni í fjarvíddar- og hlutfalla-teikningu eins og notkun ljóss og skugga til ađ undirstrika áherslur. Jafnhliđa er kynnt saga íslenskrar myndlistar og fariđ í heimsóknir á listasöfn. Kennsla í áfanganum er bćđi bókleg og verkleg og fer ađallega fram međ úrlausn raunhćfra verkefna undir handleiđslu kennara.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00