Fara í efni  

TES1024 - Teikning og skrift

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur um helstu leturgerđir, skyldleika ţeirra og sögulega ţróun. Fjallađ er um tillögugerđ viđ skiltahönnun, leturval og stađsetningu ţess á skiltafleti. Nemendur fá ţjálfun í stafateiknun ţar sem byrjađ er á teikniskrift og ţađan fariđ í flóknari stafagerđir eftir forskrift. Í beinum tengslum viđ ţá kennslu er komiđ inn á ýmis grunnatriđi skiltahönnunar s.s. jafnvćgi, samhengi, jákvćtt og neikvćtt rými, stafastćrđir og stafabil ţar sem leturgerđ og -stćrđ mynda heildstćtt útlit miđađ viđ gefinn texta. Kennsla í áfanganum er ađ mestu verkleg ţar sem kennari leiđbeinir um frćđilegan ţátt námsins en nemendur hagnýta hann síđan í skapandi verkefnavinnu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00