Fara í efni  

TEH2036 - Teikningar og verklýsingar - húsasmíđi

Áfangalýsing:

Nemendur fá ţjálfun í lestri og gerđ byggingateikninga međ áherslu á timburhús og ţakvirki. Fjallađ er um almenna bygginga-uppdrćtti en samhliđa koma einnig burđarvirkisuppdrćttir ţar sem m.a. er komiđ inn á ýmiss konar álag á byggingar og brunahönnun. Fjallađ er um algengustu útfćrslur burđarvirkja úr tré, byggingatćknilegar lausnir, hönnunarforsendur, verklýsingar međ tilliti til m.a. efniskrafna og einangrunar. Nemendur kynnast mátkerfi fyrir byggingariđnađinn og fá ţjálfun í gerđ efnislista og kostnađarútreikninga á grundvelli hönnunargagna. Áfanginn er ćtlađur húsasmiđum og byggist á verkefnavinnu međ leiđsögn kennara.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00