Fara í efni  

TEH1036 - Teikningar og verklýsingar - húsasmíđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur grunnatriđin í lestri byggingauppdrátta og fá ţjálfun í ađ teikna verkstćđisunna byggingarhluta međ áherslu á glugga, hurđir, innréttingar og tréstiga. Fjallađ er um muninn á ađal- og séruppdráttum, mćlikvarđa ţeirra, tilgang og einkenni. Gerđ er grein fyrir hönnunarforsendum í byggingarreglugerđ, stöđlum, verklýsingum og lögđ áhersla á ađ ţjálfa notkun og skilning á hvers konar verkgögnum sem tengjast verkstćđisunnum byggingarhlutum úr tré og tréefnum. Mikilvćgt er ađ nemendur ţjálfist í gerđ rissteikninga viđ útfćrslur deililausna og geri einfalda efnislista og kostnađarútreikninga á grundvelli verkupplýsinga. Áfanginn er bćđi ćtlađur húsa- og húsgagnasmiđum og byggist ađallega á verkefnavinnu og útskýringum og umfjöllun kennara eftir ţví sem ţörf er á. Mikilvćgt er ađ nemendur tileinki sér sjálfstćđ vinnubrögđ viđ upplýsingaleit og gagnaúrvinnslu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00