Fara í efni  

TÖLXS24 - Tölvufrćđi á starfsbraut

Áfangalýsing:

Upplýsingatćkni er afar mikilvćgur ţáttur í nútímasamfélagi og mikilvćgt ađ nemendur ađ geti nýtt sér tölvu bćđi til gagns og ánćgju viđ nám, störf og áhugamál. Ţví munu viđfangsefni ţessa áfanga tengjast daglegu lífi, öđru námi, áhugasviđi og reynsluheimi nemenda. Augljós kostur tölvunotkunar er tenging hennar viđ ađrar greinar og verđur áfanginn skipulagđur ţannig ađ hann nýtist nemendum viđ sem flestar námsgreinar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00